H.B. kvintettinn [1] (1953-56)

H.B. kvintettinn var hljómsveit sem starfaði á sjötta áratug síðustu aldar en hún var í raun sama sveit og bar nafnið SOS (S.O.S.) en hafði þurft að breyta nafni sínu að beiðni Ríkisútvarpsins. Sveitin var stofnuð 1953 og starfaði til ársins 1956 að minnsta kosti en margt er óljóst í sögu þessarar sveitar. Fyrir liggur…

Stereo (1967-72)

Hljómsveit sem kallaðist Stereo og var ýmist sögð vera kvintett, kvartett og tríó starfaði um nokkurra ára skeið á bítla- og blómaárunum 1967-72 en virðist þó hafa verið nokkuð á skjön við ríkjandi tónlistartísku því sveitin lék gömlu dansana og hefur því væntanlega sérhæft sig í dansleikjum ætluðum örlítið eldri dansleikjagestum. Því miður liggja litlar…

S.O.S. [1] (1951-53)

Hljómsveit sem bar heitið S.O.S. (SOS) og gekk ýmist undir S.O.S. tríó eða kvartett heitinu (jafnvel Danshljómsveit S.O.S.) starfaði snemma á sjötta áratug síðustu aldar, á árunum 1951-53. Þessi sveit starfaði líkast til fyrir austan fjall og spilaði þar mest s.s. í Árnes- og Rangárvallasýslu en einnig á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum (1953) og reyndar eitthvað…