Sigríður Ella Magnúsdóttir (1944-)

Segja má að óperusöngkonan Sigríður Ella Magnúsdóttir sé meðal þeirra allra fremstu sem tilheyra annarri kynslóð óperusöngvara hér á landi, hún hefur búið í Bretlandi lungann úr starfsævi sinni en hefur heimsótt heimaslóðir með reglubundnum hætti og reyndar átt hér heimili síðustu árin. Sigríður Ella Magnúsdóttir mezzósópran fæddist í Reykjavík sumarið 1944, elst fimm systkina…

Afmælisbörn 20. júní 2021

Fimm afmælisbörn koma við sögu í dag: Ágústa (Aðalheiður) Ágústsdóttir sópransöngkona frá Þingeyri er áttatíu og fjögurra ára gömul í dag. Hún nam söng og fiðluleik hér heima og í Þýskalandi, hefur haldið tónleika á Íslandi og erlendis en hefur starfað mestmegnis hér heima, hún stjórnaði m.a. Samkór Ísafjarðarsýslu á sínum tíma. Eftir Ágústu liggur…

Afmælisbörn 20. júní 2020

Fimm afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Ágústa (Aðalheiður) Ágústsdóttir sópransöngkona frá Þingeyri er áttatíu og þriggja ára gömul í dag. Hún nam söng og fiðluleik hér heima og í Þýskalandi, hefur haldið tónleika á Íslandi og erlendis en hefur starfað mestmegnis hér heima, hún stjórnaði m.a. Samkór Ísafjarðarsýslu á sínum tíma. Eftir Ágústu…