Sigríður Vala Haraldsdóttir (1958-2012)
Myndlistakonan og ljósmyndarinn Sigríður Vala Haraldsdóttir (Sigga Vala) kemur lítillega við sögu íslenskrar tónlistar en hún sendi frá sér tvö lög í eigin nafni á safnkassettu um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Sigríður Vala fæddist 1958 í Reykjavík, lauk námi við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1986 og fluttist til Svíþjóðar þar sem hún ól manninn…

