Senjórítukórinn (1995-)
Innan Kvennakórs Reykjavíkur starfaði lengi kór eldri kvenna undir nafninu Senjórítukór Kvennakórs Reykjavíkur, síðar fékk hann nafnið Senjórítukórinn, varð sjálfstæð eining og starfar enn. Kvennakór Reykjavíkur hafði verið starfandi frá árinu 1993 og þegar nokkrar kvennanna voru komnar á þann aldur haustið 1995 að raddir þeirra voru að breytast og hentuðu ekki lengur kórnum stofnaði…

