Hált í sleipu (1992-93)
Hált í sleipu var grindvísk hljómsveit sem naut töluverðra vinsælda á heimaslóðum á Suðurnesjunum en sveitin var starfrækt á árunum 1992 til 93, jafnvel lengur. Hún kom svo aftur fram árið 2017 og lék eitthvað meira í kjölfarið. Þess má geta að nafn sveitarinnar er sótt í teiknimyndasögurnar um Ástrík. Lítið liggur fyrir um Hált…


