Svartlist (1983)

Árið 1983 var starfrækt á höfuðborgarsvæðinu hljómsveit sem bar nafnið Svartlist, að öllum líkindum fremur skammlíf sveit. Hún kom fram í fáein skipti um haustið. Meðlimir Svartlistar voru þeir Sigurbjörn Þorbergsson bassaleikari, Oddur Sigurbjörnsson trommuleikari, Sævar Lúðvíksson söngvari og Örn Sigmundsson gítarleikari. Svo virðist sem Marteinn Bjarnar Þórðarson hafi einnig á einhverjum tímapunkti verið í…

Afmælisbörn 24. febrúar 2022

Fimm afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er áttatíu og eins árs gamall en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal og Leyndarmál eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Fjórir piltar af Grundarstíg (1981)

Hljómsveitin Fjórir piltar af Grundarstíg starfaði innan Verzlunarskóla Íslands að öllum líkindum árið 1981 en hún sérhæfði sig í bítlatónlist. Nafn sveitarinnar kom til af því að Verzlunarskólinn var á þessum tíma til húsa við Grundarstíg en flutti í ársbyrjun 1986 í Ofanleiti. Meðlimir Fjögurra pilta af Grundarstíg voru þeir fóstbræður Jón Ólafsson hljómborðsleikari og…