Siggi Ármann (1973-2010)
Tónlistarmaðurinn Siggi Ármann náði aldrei almennum vinsældum með tónlist sinni en hann hlaut hins vegar eins konar költ sess meðal tónlistaráhugafólks fyrir einlæga og angurværa tónlist sína. Hann gaf út þrjár plötur og varð svo frægur að túra með Sigur rós í Ameríkuferð þeirra árið 2002. Siggi Ármann (Sigurður Ármann Halldórsson (Árnason)) fæddist í Reykjavík…