Sigurður Lyngdal (1948-2020)
Sigurður Einar Reynisson Lyngdal (f. 1948) var lengst af kennari við Hólabrekkuskóla, virkur í félagslífi nemenda sinna og áhugamaður um leiklist. Sigurður kom ekkert sérstaklega að tónlist en eftir hann liggja samt sem áður tvær plötur. Í tilefni af fimmtugs afmæli sínu sumarið 1998 sendi Sigurður út boðskort í formi geisladisks sem bar titilinn Í…

