Sex í kór (1991)

Sönghópur skipaður ungum tónlistarmenntuðum söngvurum undir nafninu Sex í kór tróðu upp á bindindismótinu í Galtalæk um verslunarmannahelgina 1991 og líklega víðar, og söng dægurlög og aðra létta tónlist án undirleiks. Hópurinn sem fyrst um sinn gekk undir vinnuheitinu Eldfjörug, var skipaður þeim Dagnýju Þórunni Jónsdóttur, Guðrúnu Ingimarsdóttur, Hönnu Björgu Guðjónsdóttur, Jennýju Gunnarsdóttur, Guðjóni Halldóri…

RÁ-kvartettinn (1989)

RÁ-kvartettinn var söngkvartett starfandi á Hvolsvelli árið 1989, hugsanlega lengur. Söngmennirnir fjórir voru Sölvi Rafn Rafnsson, Sigurður Oddgeir Sigurðarson, Sigmundur Sigurðarson og Guðjón Halldór Óskarsson, þeir voru allir um tvítugt.