RÁ-kvartettinn (1989)

RÁ kvartettinn

RÁ-kvartettinn var söngkvartett starfandi á Hvolsvelli árið 1989, hugsanlega lengur.

Söngmennirnir fjórir voru Sölvi Rafn Rafnsson, Sigurður Oddgeir Sigurðarson, Sigmundur Sigurðarson og Guðjón Halldór Óskarsson, þeir voru allir um tvítugt.