Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga [1] – Efni á plötum

Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga – Ég bíð eftir vori [10″]
Útgefandi: Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga
Útgáfunúmer: BTR/ Ríma 002
Ár: 1982
1. Hafið bláa hafið
2. Nú líður sól til sævar
3. Ljúflingsdilla (sofi sofi)
4. Lítill leki
5. Nú hallar degi
6. Svíf þú fugl
7. Nú er vetur úr bæ
8. A.B.C.D.
9. Góð börn og vond
10. Ljósið kemur langt og mjótt
11. Draumakvæði (fagurt syngur)
12. Vorið kemur
13. Hið fyrsta er fer að daga
14. Tína vil ég blómin blá
15. Ég bíð eftir vori

Flytjendur:
Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga – söngur undir stjórn Sigríðar Sigurðardóttur
Sigurður Oddgeir Sigurðarson – einsöngur
Hlynur Snær Theódórsson – einsöngur
Hjálmfríður Þöll Friðriksdóttir – einsöngur
Sölvi Rafn Rafnsson – einsöngur