Unhuman casualties (1993)

Unhuman casualties var hljómsveit frá Akureyri sem var meðal keppenda í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1993. Meðlimir sveitarinnar, sem reyndar var sögð í umsögn Morgunblaðsins leika fremur dauðapopp en -rokk, voru þeir Gunnbjörn Arnljótsson trommuleikari, Sigurður Pálmason bassaleikari, Hjörtur Halldórsson gítarleikari, Ari Fannar Vilbergsson gítarleikari og Árni Jökull Gunnarsson söngvari. Unhuman casualties komst ekki í úrslit…

Dyslexia (1992)

Dyslexia var dauðarokkssveit starfandi í Eiðaskóla en gæti hafa verið frá Höfn í Hornafirði. Sigurður Pálmason bassaleikari, Jón Þórðarson gítarleikari, Grétar Mar Hreggviðsson gítarleikari, Arnar Karl Ólafsson söngvari og Sigurður Rúnar Ingþórsson trommuleikari skipuðu sveitina þegar hún keppti í Músíktilraunum 1992 en sveitin komst ekki í úrslit tilraunanna. Engar aðrar upplýsingar liggja fyrir um sögu…