Wulfilins-orkestra (1975)
Hljómsveit sem bar heitið Wulfilins-orkestra starfaði í skamman tíma (að öllum líkindum) árið 1975 en hún hafði verið sett saman fyrir dansleik af nokkrum nemum í Íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. Meðlimir sveitarinnar voru Arnþór Helgason [hljómborðsleikari?], Sigurður Valgeirsson [trommuleikari?], Hjalti Jón Sveinsson [gítarleikari?] og fleiri, hugsanlega var Gísli Helgason einnig í henni. Frekari upplýsingar…

