Skagakvartettinn (1967-94)
Skagakvartettnum skaut upp á stjörnuhimininn 1976 þegar þeir félagar gáfu út gríðarlega vinsæla hljómplötu, sem enn í dag eru spiluð lög af í útvarpi. Kvartettinn var stofnaður á Akranesi af fjórum félögum í Oddfellow-klúbbnum þar í bæ árið 1967, í því skyni að skemmta á skemmtum sem klúbburinn hélt. Þetta voru þeir Helgi Júlíusson, Hörður…

