Silfurkórinn (1977-80)

Silfurkórinn var ekki kór í þeirri merkingu sem algengast er, heldur var hann settur sérstaklega saman fyrir plötuupptöku og eftir því sem best verður komist söng hann ekki nema einu sinni eða tvisvar opinberlega. Samt sem áður komu út fjórar plötur með kórnum á þremur árum. Svavar Gests hjá SG-hljómplötum auglýsti haustið 1977 eftir ungum…

Magnús Ingimarsson (1933-2000)

Magnús Ingimarsson er að líkindum einn þekktasti tónlistarmaður á Íslandi sem mestmegnis starfaði á bak við tjöldin en hann lék á píanó og mörg önnur hljóðfæri, var hljómsveitastjóri, kórstjóri, laga- og textahöfundur, upptökustjóri en fyrst og fremst þó útsetjari sem flestir þekktustu tónlistarmenn landsins störfuðu með á sjöunda og áttunda áratugnum. Magnús fæddist árið 1933…