Mary Poppins (1997-2000)

Hljómsveitin Mary Poppins var eins konar fjarskyldur ættingi hljómsveitanna Jet Black Joe og Jetz en náði ekki þeim hæðum sem að minnsta kosti fyrrnefnda sveitin náði. Sveitin sendi þó frá sér smáskífu og breiðskífu í kringum aldamótin. Gunnar Bjarni Ragnarsson hafði notið velgengni sem aðal lagasmiður Jet Black Joe og þegar sögu þeirrar sveitar lauk…

Urmull (1992-95 / 2010-)

Ísfirska hljómsveitin Urmull vakti nokkra athygli fyrir tónlist sína í lok síðustu aldar, sveitin gaf þá út snældu og geislaplötu. Urmull var stofnuð haustið 1992, keppti vorið eftir (1993) í Músíktilraunum Tónabæjar og lék þar gruggrokk, oft kennt við Seattle í Bandaríkjunum. Þá voru meðlimir sveitarinnar Símon Jakobsson bassaleikari, Guðmundur Birgir Halldórsson gítarleikari, Stefán Freyr…