Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur [1] (1947-50)
Segja má að Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur (hin fyrri) hafi verið eins konar brú á milli Hljómsveitar FÍH og upphaflegrar útgáfu Sinfóníuhljómsveitar Íslands en sami mannskapur skipaði þessar þrjár sveitir að mestu. Nokkrar tilraunir höfðu verið gerðar á Íslandi frá því á þriðja áratugnum til að stofna hljómsveitir sem spiluðu klassíska tónlist og höfðu fáeinar þeirra gengið…

