Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur [1] (1947-50)

Segja má að Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur (hin fyrri) hafi verið eins konar brú á milli Hljómsveitar FÍH og upphaflegrar útgáfu Sinfóníuhljómsveitar Íslands en sami mannskapur skipaði þessar þrjár sveitir að mestu. Nokkrar tilraunir höfðu verið gerðar á Íslandi frá því á þriðja áratugnum til að stofna hljómsveitir sem spiluðu klassíska tónlist og höfðu fáeinar þeirra gengið…

Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur [2] (1975-79)

Árið 1975 kom Garðar Cortes fram með þá hugmynd að stofna sinfóníuhljómsveit áhugafólks en hann hafði þá fáeinum árum áður stofnað Söngskólann í Reykjavík og síðan Kór Söngskólans, og fannst vanta hljómsveit skipaða menntuðu tónlistarfólki sem hefði þó tónlistina ekki að atvinnu, sem gæti leikið með kórnum á tónleikum og óperusýningum án þess að mikill…