Skárren ekkert (1992-)

Skárren ekkert var töluvert þekkt hljómsveit um tíma þótt hún væri ekki beinlínis í vinsældapoppinu, margir sóttust þó eftir að komast á tónleika með sveitinni sem lék fjölbreytta tónlist á borð við kvikmynda- og leikhústónlist, kaffihúsatónlist eða jafnvel bara þjóðlög, íslensk og erlend. Hún er þó líklega þekktust fyrir frumsamda tónlist sína fyrir leikhús og…

Ske [1] (1975)

Árið 1975 var starfandi þjóðlagatríó undir nafninu Ske en ekki liggur þó fyrir hversu lengi það starfaði. Meðlimir tríósins voru þau Þórhildur Þorleifsdóttir söngkona, Bergur Thorberg Þórðarson gítarleikari og Ingólfur Steinsson gítarleikar.