Iceland Airwaves 2022 í myndum – laugardagur
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hámarki í gær og Glatkistan var á ferð með myndavélina, hluta þeirrar vinnu má sjá hér að neðan.
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hámarki í gær og Glatkistan var á ferð með myndavélina, hluta þeirrar vinnu má sjá hér að neðan.
Hljómsveitin Skoffín starfaði í Hafnarfirði seint á síðustu öld, líklegast innan Flensborgarskóla en sveitin átti tvö lög á safnplötunni Drepnir árið 1996. Skoffín hafði verið stofnuð 1995 og voru meðlimir hennar Darri Gunnarsson gítarleikari og söngvari, Kjartan O. Ingvason gítarleikari og söngvari, Gísli Árnason bassaleikari og söngvari og Björn Viktorsson trommuleikari. Ekki liggja fyrir neinar…
Þrjú afmælisbörn úr tónlistargeiranum líta dagsins ljós á Glatkistunni í dag: Hafnfirðingurinn Starri Sigurðarson bassaleikari Jet Black Joe og Nabblastrengja er fjörutíu og fimm ára gamall í dag. Starri hefur leikið með Jet Black Joe nánast frá upphafi en með Nabblastrengjum reis ferill hans hæst er þeir félagarnir sigruðu Músíktilraunir Tónabæjar, þá ungir að árum.…