Slagbrandur [1] [annað] (1976-81)

Á árunum 1976 til 81 var poppþáttur í Morgunblaðinu undir nafninu Slagbrandur og naut hann mikilla vinsælda. Það var blaðamaðurinn Halldór Ingi Andrésson sem áður hafði þá starfað hjá Þjóðviljanum og Vísi, sem hélt utan um Slagbrand en þátturinn hóf göngu sína haustið 1976 og var í sunnudagsblaði Morgunblaðsins um fimm ára skeið eða til…

Slagbrandur [2] (1978-82)

Hljómsveitin Slagbrandur var framarlega í dansleikjaspilamennsku á Austfjörðum í kringum 1980 og sendi m.a.s. frá sér tvær hljómplötur meðan hún starfaði. Slagbrandur var stofnuð á Egilsstöðum árið 1978 og kom fyrst fram á dansleik í Valaskjálfi í heimabænum haustið 1979 en sá staður varð eins konar heimavöllur sveitarinnar. Það var píanóleikarinn Árni Ísleifsson sem hafði…