Sléttuúlfarnir (1990-92)

Hljómsveitin Sléttuúlfarnir var eins konar súpergrúbba – í anda Travelling Wilburys, vildu sumir meina en sveitin starfaði um ríflega tveggja ára skeið og sendi frá sér tvær plötur. Sléttuúlfarnir urðu til sem eins konar hljóðversband en sveitin varð í raun til í Hljóðrita og Sýrlandi vorið 1990 þegar Björgvin Halldórsson söngvari og gítarleikari setti saman…

Gunnar Þórðarson (1945-)

Enginn þarf að velkjast í vafa um að Gunnar Þórðarson er eitt allra stærsta nafn íslenskrar tónlistarsögu, klárlega á topp fimm án þess að nokkur dómur sé hér lagður á vægi eins eða neins í því samhengi. Gunnar hefur í ríflega hálfa öld starfað að tónlist, þróast með straumum og stefnum hvers tíma innan hennar…