Kraumslistinn 2021 gerður opinber

Tilnefningar til Kraumsverðlunanna 2021 voru gerðar opinberar í gær, á Degi íslenskrar tónlistar en þau verða afhent síðar í þessum mánuði. Kraumsverðlaunin eru veitt fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr ár hvert hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Meðal þeirra listamanna sem hlotið hafa verðlaunin frá því þau voru fyrst veitt…

Söngvakeppni Sjónvarpsins [3] (1989 – Það sem enginn sér / No one knows) [tónlistarviðburður]

Undankeppni Eurovision 1989 var með öðru sniði en áður enda þurfti nú að spara innan Ríkissútvarpsins, fyrirkomulagið var með þeim hætti að sex höfundar voru fengnir til að semja lög, höfundarnir þrír sem sigrað höfðu í þrjú fyrstu skiptin, auk Gunnars Þórðarsonar og Geirmundar Valtýssonar sem átt höfðu lög í öllum þremur undankeppnunum til þessa. Bubba…