Sónar [1] (1964-66)

Bítlasveitin Sónar starfaði á Akranesi um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar og naut töluverðra vinsælda meðal unglinga á Skaganum. Sónar voru að öllum líkindum stofnaðir haustið 1964 og gæti hafa verið gítarsveit í upphafi, þ.e. leikið tónlist í anda The Shadows. Sveitin starfaði að minnsta kosti fram til 1966 og lék mestmegnis á dansleikjum í…

Sónar Reykjavík 2015 að hefjast

Hátt í 70 listamenn og hljómsveitir koma fram á stærstu Sónar Reykjavík tónlistarhátíðinni til þessa, sem fram fer í Hörpu dagana 12., 13. og 14. febrúar. Hátíðin hefst í kvöld klukkan 20:00. Meðal þeirra sem koma fram á Sónar Reykjavík í kvöld eru; Todd Terje (NO), Samaris, Sin Fang, Valgeir Sigurðsson, Futuregrapher & Jón Ólafsson, M-band og…

Sónar Reykjavík 2015 – enn bætist við flóru listamanna

Breski tónlistarmaðurinn Jamie xx meðlimur The xx, Jimmy Edgar og Ryan Hemsworth hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík 2015 sem fram fer í Hörpu dagana 12.-14. febrúar. Einnig bætast nú við innlendu listamennirnir Jón Ólafsson & Futuregrapher, Emmsjé Gauti, Páll Ívan frá Eiðum, Kött Grá Pje, AMFJ og Bjarki. Alls hafa um 40 listamenn og hljómsveitir staðfest komu sína á…