Söngfélag Hreppamanna (1960-69)

Söngfélag Hreppamanna var öflugur blandaður kór sem starfaði á árunum 1960 til 69 undir styrkri stjórn Sigurðar Ágústssonar frá Birtingarholti, kórinn var hlekkur í röð kóra sem störfuðu í uppsveitum Árnessýslu en Sigurður kom að stjórn nokkurra þeirra. Allan sjötta áratuginn hafði svokallaður Flúðakór starfað undir stjórn Sigurðar í Hrunamannahreppi, sá kór var lítill blandaður…

Flúðakórinn [1] (1950-60)

Flúðakórinn hinn fyrri var einn af fjölmörgum kórum sem Sigurður Ágústsson í Birtingarholti í Hrunamannahreppi hafði með að gera en hann stofnaði kórinn árið 1950. Uppistaðan í kórnum sem var blandaður kór, var fólk úr Hrunamannahreppi. Um tíu manns skipuðu Flúðakórinn sem hlaut nafn sitt af því að kóræfingar fóru fram á Flúðum, hann þótti…