Ljúft og persónulegt áheyrnar

Sólmundur Friðriksson – Söngur vonar Sólmundur Friðriksson [án útgáfunúmers], 2017     Tónlistarmaðurinn Sólmundur Friðriksson sendi nú síðsumars frá sér sína fyrstu plötu en hún ber titilinn Söngur vonar og var að mestu leyti fjármögnuð í gegnum Karolina Fund sem er leið sem margir nota þessa dagana og er snilldin ein, sérstaklega fyrir einyrkja sem…

Söngur vonar – ný plata Sólmundar Friðrikssonar

Nýlega sendi tónlistarmaðurinn Sólmundur Friðriksson frá sér sína fyrstu sólóplötu en hún ber titilinn Söngur vonar, og hefur að geyma ellefu lög. Plötuna gefur Sólmundur sjálfur út en útgáfuna fjármagnaði hann m.a. í gegnum Karolina fund. Á plötunni eru öll lög og textar eftir Sólmund sjálfan en hann nýtur aðstoðar fjölmargra tónlistarmanna s.s. Sigurgeirs Sigmundssonar…