Ólafur Þórðarson (1949-2011)

Tónlistarmaðurinn Ólafur Þórðarson er flestum kunnur, hann var meðlimur Ríó tríósins, Kuran Swing og South River band og gaf auk þess út tvær sólóplötur, hann var í forsvari fyrir þjóðlagaunnendur hérlendis sem og djassáhugamenn, starfrækti umboðsskrifstofu og kom að ýmsum hliðum íslensks tónlistarlífs. Ólafur (Tryggvi) Þórðarson fæddist 1949 á Akureyri en fluttist síðan í Kópavoginn…

Blue north music festival haldin í sextánda skiptið

Tónlistarhátíðin Blue north music festival 2015 verður haldin í menningarhúsinu Tjarnarborg á Ólafsfirði dagana 26. og 27. júní nk. Áherslan hefur alltaf verið á blústónlist á Blue north music festival, og er þessi elsta blúshátíð á Íslandi nú haldin í sextánda skipti. Dagskráin í ár verður með eftirfarandi hætti: Föstudagskvöldið 26. júní leika BBK band…