Status [1] (um 1980)

Upplýsingar óskast um hljómsveitina Status sem hugsanlega starfaði í Skagafirði, að öllum líkindum á árunum í kringum 1980 – gæti þó skeikið fimm árum til eða frá. Indriði Jósafatsson var einn meðlima þessarar sveitar en aðrar upplýsingar er ekki að finna um þessa sveit og er því hér með óskað eftir þeim, nöfnum annarra meðlima…

Status [2] (1985)

Hljómsveit sem bar nafnið Status starfaði á Hvolsvelli árið 1985 og var líklega stofnuð upp úr annarri, Fleksnes sem þá hafði starfað þar um nokkurra ára skeið. Aðalsteinn Ingvason bassaleikari, Sölvi Rafn Rafnsson trommuleikari, Sigurjón Þórisson Fjeldsted gítarleikari, Kjartan Aðalbjörnsson hljómborðsleikari og Sveinn Ægir Árnason söngvari höfðu skipað Fleksnes og því er allt eins líklegt…