Status [1] (um 1980)

Upplýsingar óskast um hljómsveitina Status sem hugsanlega starfaði í Skagafirði, að öllum líkindum á árunum í kringum 1980 – gæti þó skeikið fimm árum til eða frá.

Indriði Jósafatsson var einn meðlima þessarar sveitar en aðrar upplýsingar er ekki að finna um þessa sveit og er því hér með óskað eftir þeim, nöfnum annarra meðlima hennar og hljóðfæraskipan, hvar og hvenær hún starfaði og hversu lengi.