Afmælisbörn 27. júní 2022
Afmælisbörnin í dag eru fjögur talsins og eru þessi: Hallberg Daði Hallbergsson er þrjátíu og tveggja ára gamall í dag en hann var gítarleikari hljómsveitarinnar Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir vorið 2005. Jakobínarína fór víða um lönd eftir sigurinn en lítið hefur farið fyrir Hallberg eftir að sveitin hætti störfum í ársbyrjun 2008. Hann hefur þó…