Spor [1] [útgáfufyrirtæki] (1981-87)
Útgáfufyrirtækið Spor (hið fyrra) var starfrækt í nokkur ár á níunda áratug síðustu aldar og var undirmerki á vegum hljómplötuútgáfunnar Steina í eigu Steinars Berg en var stýrt af Jónatani Garðarssyni . Spori var ætlað að sinna ýmis konar útgáfu innan Steina og meðal fyrstu platnanna voru erlendir titlar með hljómsveitum eins og Matchbox, Bad…