Söngfélagið 4. nóvember 1899 (um 1900)
Stefán Guðjohnsen kaupmaður á Húsavík hafði forgöngu um stofnun söngfélags í bænum um aldamótin 1900 en það hlaut nafnið Söngfélagið 4. nóvember 1899 og er þar vitanlega vísað til stofndags þess, Stefán mun hafa annast söngstjórnina sjálfur en hann var af tónlistarættum – afi hans var Pétur Guðjohnsen sem var framámaður í söngmálum Íslendinga. Söngfélagið…

