Skólahljómsveitir Miðbæjarskólans (1947-63)
Elstu heimildir um skólahljómsveit við Miðbæjarskólann eru frá því í kringum 1947 eða 48 en í gagnfræðadeild skólans starfræktu þá Hrafn Pálsson, Ólafur Stephensen og Stefán Stefánsson hljómsveit sem gekk reyndar undir nafninu S.O.S. tríóið og fjallað er um annars staðar á síðunni. Viðar Alfreðsson gæti einnig hafa leikið með þeim í nafni hljómsveitar skólans.…
