Íslenski blásarakvintettinn (1976-88)

Íslenski blásarakvintettinn starfaði um nokkurra ára skeið á árunum 1976 til 1988 og lék þá á nokkrum tónleikum, plata var alla tíð í farvatninu en kom þó aldrei út. Kvintettinn var stofnaður árið 1976 og framan af voru í honum Manuela Wiesler flautuleikari, Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari, Kristján Þ. Stephensen óbóleikari, Stefán Þ. Stephensen hornleikari…

Drengjalúðrasveitir Vesturbæjar og Austurbæjar (1954-76)

Drengjalúðrasveit Vesturbæjar og Austurbæjar var, eins og auðvelt er að giska á, tvær lúðrasveitir en þær störfuðu saman og í sitt hvoru lagi, Vesturbæjarmegin undir stjórn Páls Pampichler Pálssonar en eystra undir stjórn Karls O. Runólfssonar. Þær gengu reyndar undir ýmsum öðrum nöfnum, voru kenndar við stjórnendur sína eða jafnvel við höfuðborgina, einnig undir nafninu…