Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur
Blúsfélag Reykjavíkur stendur fyrir blúskvöldi í kvöld þriðjudaginn 21. október kl. 20:30 á RVK Bruggfélag – Tónabíói, Skipholti 33 en þar stígur hljómsveitin Singletons á svið. Singletons skipa þeir: Hannes Birgir Hjálmarsson söngvari og gítarleikari, Gunnar Örn Sigurðsson gítarleikari, Árni Björnsson bassaleikari, Steinar Björn Helgason trommuleikari og Ragnar Ólason trommuleikari. Aðgangur er ókeypis en frjáls…

