Samkór Fáskrúðsfjarðar (1968-97)
Að minnsta kosti í þrígang hafa verið starfandi söngfélög á Fáskrúðsfirði undir nafninu Samkór Fáskrúðsfjarðar en umfjöllunum um þá er hér steypt saman. Fyrsti Samkór Fáskrúðsfjarðar var að öllum líkindum stofnaður haustið 1968 og starfaði hann um þriggja til fjögurra ára skeið og að líkindum allan tímann undir stjórn Steingríms Sigfússonar organista og skólastjóra tónlistarskólans…


