Afmælisbörn 11. júlí 2025

Tíu afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngvarinn og hljómborðsleikarinn Grétar (Þorgeir) Örvarsson er sextíu og sex ára gamall í dag. Grétar sló í gegn með hljómsveit sinni Stjórninni þegar hann og Sigga Beinteins sungu framlag Íslands í Eurovision keppninni 1990. Í kjölfarið gaf Stjórnin út nokkrar plötur sem allar nutu vinsælda en einnig…

Afmælisbörn 11. júlí 2024

Tíu afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngvarinn og hljómborðsleikarinn Grétar (Þorgeir) Örvarsson er sextíu og fimm ára gamall í dag. Grétar sló í gegn með hljómsveit sinni Stjórninni þegar hann og Sigga Beinteins sungu framlag Íslands í Eurovision keppninni 1990. Í kjölfarið gaf Stjórnin út nokkrar plötur sem allar nutu vinsælda en einnig…

Afmælisbörn 11. júlí 2023

Níu afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngvarinn og hljómborðsleikarinn Grétar (Þorgeir) Örvarsson er sextíu og fjögurra ára gamall í dag. Grétar sló í gegn með hljómsveit sinni Stjórninni þegar hann og Sigga Beinteins sungu framlag Íslands í Eurovision keppninni 1990. Í kjölfarið gaf Stjórnin út nokkrar plötur sem allar nutu vinsælda en einnig…

Steinn Stefánsson (1908-91)

Steinn Stefánsson var um nokkurra áratuga skeið einn af máttarstólpum menningarlífs á Seyðisfirði en þar var hann auk þess að starfa sem skólastjóri, bæði kórstjórnandi og tónskáld. Steinn (Jósúa Stefánsson) var reyndar ekki Austfirðingur að uppruna heldur fæddist hann í Suðursveit sumarið 1908 og sleit þar barnsskónum en þar ólst hann upp við tónlist, lærði…

Samkórinn Bjarmi (1946-80)

Samkórinn Bjarmi gladdi Seyðfirðinga og nærsveitunga með söng sínum frá því um miðja síðustu öld og fram til 1980, ekki starfaði kórinn þó alveg samfleytt. Samkórinn Bjarmi mun hafa verið stofnaður formlega árið 1946 en eins konar vísir að honum söng þó á hátíðarhöldum í tilefni af stofnun lýðveldisins tveimur árum fyrr, stjórnandi kórsins þá…