Stjörnukisi (1996-2003)

Hljómsveitin Stjörnukisi kom fyrst fram undir því nafni í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1996 en sveitin var þá langt frá því að vera nýstofnuð því hún hafði verið starfandi undir nöfnunum Drome og Silverdrome áður og komið margoft fram á tónleikum frá árinu 1994. Í Músíktilraunum voru meðlimir Stjörnukisa þeir Úlfur Chaka Karlsson söngvari (og textaskáld…

Úlfur Chaka Karlsson (1976-2007)

Úlfur Chaka Karlsson tónlistarmaður var áberandi í íslensku listalífi um áratugar skeið en hann lést rétt rúmlega þrítugur að aldri eftir erfið veikindi. Úlfur (f. 1976) átti íslenska móður og bandarískan föður, hann fæddist í Bandaríkjunum, ólst upp í Vesturbænum og var snemma viðloðandi tónlist. Hann kom fyrst almennilega fram á sjónarsviðið sem söngvari og…