Forgarður helvítis (1991-)

Forgarður helvítis er um margt merkileg hljómsveit, hún hefur nú starfað – þó ekki samfleytt, síðan í byrjun tíunda áratugar liðinnar aldar undir merkjum grindcore harðkjarnarokks, sem var hluti af dauðarokks-vakningu þeirri sem náði hámarki hér á landi um og upp úr 1990, varð einnig áberandi í annarri slíkri bylgju sem spratt upp í lok…

Ísólfur Pálsson (1871-1941)

Ísólfur Pálsson tónskáld frá Stokkseyri var fjölhæfur listamaður og af honum er kominn fjöldi tónlistarfólks. Ísólfur fæddist 1871 í Seli í Stokkseyrarhreppi, hann var yngstur tólf systkina en ekki er þess getið að hann hafi verið tengdur tónlist með einhverjum hætti í æsku. Ísólfur bjó ásamt eiginkonu sinni og börnum á Stokkseyri þar sem hann…

Karlakór Stokkseyrar (1945-64)

Karlakór Stokkseyrar starfaði á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar, líklega þó stopult þar sem langt líður á milli þess sem blöð og tímarit á þeim tíma fjalla um kórinn. Kórinn var stofnaður í byrjun árs 1945 en stjórnandi hans var Pálmar Þórarinn Eyjólfsson tónskáld og organisti. Heimildir herma að Pálmar hafi stýrt kórnum allan tímann…