Sæbjörn Jónsson (1938-2006)

Nafn Sæbjörns Jónssonar er vel þekkt í blásarahluta íslenskrar tónlistarsögu enda kom hann þar að ýmsum stórum verkefnum, hann var stjórnandi og trompetleikari Svansins um árabil, lék með Sinfóníuhljómsveit Íslands, kenndi við Tónmenntaskólann í Reykjavík og stjórnaði ýmsum lúðrasveitum tengt því og stofnaði svo og stjórnaði Stórsveit Reykjavíkur og varð um leið eins konar guðfaðir…

Sálin hans Jóns míns (1988-2018)

Sálin hans Jóns míns er eitt stærsta nafn íslenskrar tónlistar, og líklega það allra stærsta þegar talað er um hljómsveitir. Sveitin afrekaði á sínum 30 ára ferli ótrúlega hluti, hún var upphaflega stofnuð upp úr soultónlistar-verkefni og var aldrei ætlaður lengri líftími en eitt sumar á sveitaböllum en næstu árin varð hún hins vegar ein…