Strandaglópar [1] (1989-92)

Ballhljómsveitin Strandaglópar frá Árskógsströnd við Eyjafjörð er í raun saman sveit og hefur síðustu áratugina starfað á ballmarkaðnum undir nafninu Bylting (og með nokkuð breytta meðlimaskipan í gegnum tíðina) en skyldleikinn við hina upprunalegu sveit er nú orðinn fremur lítill. Hópurinn sem upphaflega skipuðu Strandaglópa hafði starfað saman frá árinu 1989 en ekki er þó…

Strandaglópar [2] (1991-97)

Hljómsveit starfaði um nokkurra ára skeið undir nafninu Strandaglópar á tíunda áratug síðustu aldar innan Átthagafélags Strandamanna, sumar heimildir herma reyndar að sveitin hafði verið starfrækt innan Kórs Átthagafélags Strandamanna en líklega var aðeins hluti sveitarinnar í þeim kór. Strandaglópar komu fram á skemmtunum og öðrum samkomum félagsins (og kórsins líklega einnig) og virðist hafa…