Stúlknakór Hlíðaskóla (1975-79)

Upplýsingar um Stúlknakór Hlíðaskóla eru af skornum skammti enda voru kórar starfandi við skólann um árabil undir ýmsum nöfnum s.s. Barnakór Hlíðaskóla (sem m.a. gaf út smáskífu á sjötta áratugnum) og Skólakór Hlíðaskóla en Guðrún Þorsteinsdóttir var lengst af stjórnandi kóranna. Árið 1971 starfaði þar kór undir nafninu Kór unglingadeildar Hlíðaskóla undir stjórn Sigríðar Sigurðardóttur…

Barnakór Hlíðaskóla [1] (1958-76)

Ekki liggur alveg á hreinu hvenær Barnakór Hlíðaskóla starfaði nákvæmlega en það var að öllum líkindum á árunum 1958 til 76. Þar var söngkennarinn Guðrún Þorsteinsdóttir sem stýrði kórnum allan þann tíma sem hann starfaði en kórinn naut nokkurra vinsælda og var t.a.m. fenginn til að syngja í Ríkisútvarpinu í nokkur skipti, og eflaust einnig…