Hankar (1996-97)

Technopönksveitin Hankar var samstarfsverkefni hafnfirsku hljómsveitanna Botnleðju og Súrefnis veturinn 1996-97 en sveitin var sett saman í tengslum við tónleikaferð um landið sem Kristinn Sæmundsson (Kiddi í Hljómalind) hélt utan um og skipulagði. Þetta samstarf leiddi til þess að tvö lög voru hljóðrituð (Aðeins eina nótt með þér / Ávallt einn) undir Hanka-nafninu og stóð…

Súrefni (1995-2001)

Hljómsveitin Súrefni náði allnokkrum vinsældum rétt um síðustu aldamót og var þá fremst í flokki sveita sem framleiddu danstónlist en um það leyti var nokkur vakning hér á landi í þeirri tegund tónlistar. Sveitin byrjaði sem hljómsveit, þróaðist þaðan yfir í dúett sem vann mest með tölvur en varð síðar aftur að fullskipaðri hljómsveit með…

Dagskrá Sónar Reykjavík 2015

Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík var tilkynnt í hádeginu í gær. Alls munu 68 hljómsveitir og listamenn koma fram á hátíðinni í ár, sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 12.-14. febrúar. Búist er við rúmlega 1.500 erlendum tónleikagestum á hátíðina, en fjöldi þeirra hefur stigvaxið frá því hún var fyrst haldin í febrúar árið…