ÞOR [útgáfufyrirtæki] (1982-87)

Útgáfufyrirtækið ÞOR starfaði á árunum 1982-87 og var í eigu Þorvalds Inga Jónssonar og Bergþóru Árnadóttur söngvaskálds sem þá voru gift. ÞOR gaf út um tug hljómplatna og snælda og má þeirra á meðal nefna plöturnar Ævintýri úr Nykurtjörn, Sokkabandsárin með Ásthildi Cesil Þórðardóttur, Ástajátningu með Gísla Helgasyni, auk nokkurra platna Bergþóru sjálfrar.

Dagskrá Sónar Reykjavík 2015

Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík var tilkynnt í hádeginu í gær. Alls munu 68 hljómsveitir og listamenn koma fram á hátíðinni í ár, sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 12.-14. febrúar. Búist er við rúmlega 1.500 erlendum tónleikagestum á hátíðina, en fjöldi þeirra hefur stigvaxið frá því hún var fyrst haldin í febrúar árið…

Graham Smith – Efni á plötum

Graham Smith – Með töfraboga / Touch of magic Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 149 / SG 809 Ár: 1981 1. Suðurnesjamenn 2. Hvers vegna varst’ ekki kyrr? 3. Sofðu unga ástin mín 4. Blítt og létt 5. Bláu augun þín 6. Stolt siglir fleyið mitt 7. Jarðarfarardagur 8. Hrafninn 9. Viltu með mér vaka í…