Spírandi baunir (1994-98)

Hljómsveitin Spírandi baunir vakti nokkra athygli með frammistöðu sinni í Músíktiltraunum en skaut eiginlega aðeins yfir markið þegar sveitin sendi frá sér plötu og kom það henni í koll. Spírandi baunir hafði verið stofnuð upp úr hljómsveitinni Kuski árið 1994 og störfuðu sveitirnar reyndar samhliða um tíma en hljóðfæraskipan var að einhverju leyti ólík hjá…

Chernobyl (1998-2015)

Hljómsveitin Chernobyl starfaði um nokkurra ára skeið innan mótorhjólasamfélagins og lék þá oftsinnis á samkomum tengdum klúbbamenningu þess hóps. Segja má að tíðar mannabreytingar hafi einkennt sögu Chernobyl. Sveitin var stofnuð í byrjun árs 1998 af frændunum Jóni Ólafi Ingimundarsyni trommuleikara og Jóni Magnúsi Sigurðarsyni bassaleikara en þeir höfðu þá verið saman í hljómsveit áður.…