Soul deluxe (1993-95)

Soul deluxe var tíu manna hljómsveit frá Akranesi sem sérhæfði sig í soul- og fönktónlist en sveitin hafði auk hefðbundinna hljóðfæraleikara á að skipa blásurum. Sveitin starfaði að minnsta kosti á árunum 1993 til 95 og hugsanlega lengur, hún gæti hafa verið stofnuð við Fjölbrautaskóla Vesturlands – að minnsta kosti voru flestir meðlima hennar á…

Plast [1] (1992-93)

Hljómsveitin Plast var skammlíf rokksveit sem starfaði 1992 og 93. Hún var hugsanlega frá Akranesi. Meðlimir Plasts voru Jón Bentsson bassaleikari, Logi Guðmundsson trommuleikari, Ólafur Friðriksson gítarleikari og Þorbergur Viðarsson söngvari. Plast var ekki áberandi þann tíma sem hún starfaði en sendi þó frá sér þrjú lög sem komu út á safnsnældunni Strump 2 árið…