Hreppakórinn (1924-57)

Karlakór starfaði í uppsveitum Árnessýslu um liðlega þriggja áratuga skeið fram yfir miðja síðustu öld undir nafninu Hreppakórinn (einnig nefndur Karlakór Hreppamanna og Hreppamenn) en á þeim tíma voru kórar ennþá fátíðir hér á landi og einkum í dreifbýlinu. Það var Sigurður Ágústsson frá Birtingaholti í Hrunamannahreppi sem hafði frumkvæði að stofnun kórsins haustið 1924…

MA-kvartettinn (1932-42)

MA-kvartettinn er án efa vinsælasti söngkvartett íslenskrar tónlistarsögu en hann starfaði um áratugar skeið á öðrum fjórðungi 20. aldarinnar. Þegar MA-kvartettinn var stofnaður 1932 við Menntaskólann á Akureyri hafði ekki verið til sambærilegur söngkvartett á Íslandi. Þeir félagar, bræðurnir Þorgeir og Steinþór Gestssynir frá Hæli í Hreppum (Steinþór varð síðar alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn), Jakob V. Hafstein…

MA-kvartettinn – Efni á plötum

MA-kvartettinn Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: HMV JO 135 Ár: 1951 1. Laugardagskvöld 2. Næturljóð Flytjendur Jakob Hafstein – söngur Steinþór Gestsson – söngur Þorgeir Gestsson – söngur Jón Jónsson [2] (Jón frá Ljárskógum) – söngur Bjarni Þórðarson – píanó MA-kvartettinn Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: HMV JO 136 Ár: 1951 1. Kvöldljóð 2. Rokkarnir eru þagnaðir Flytjendur…