Rasp [2] (2007-08)

Hljómsveitin Rasp var starfrækt á árunum 2007 og 2008 að minnsta kosti en upplýsingar um þessa sveit eru afar takmarkaðar – svo virðist sem sveitin hafi haft einhverja tengingu við Samhjálp. Meðlimir hljómsveitarinnar virðast hafa verið þeir Guðni Már Henningsson slagverksleikari, Halldór Lárusson söngvari og kassagítarleikari, Heiðar Guðnason söngvari, Kristinn P. Birgisson söngvari, Vilhjálmur Svan…

Torrek (1971-72)

Hljómsveitin Torrek starfaði í um eitt ár 1971 og 72 og lék nær eingöngu á skemmtistöðum borgarinnar, mest í Silfurtunglinu en varð þó svo fræg að vera meðal hljómsveita sem léku á Saltstokk ´71. Sveitin var stofnuð í janúar 1971 og voru í henni frá upphafi Drífa Kristjánsdóttir söngkona (Nútímabörn o.fl.), Þór Sævaldsson gítarleikari (Plantan…

Rekkar [1] (1970)

Hljómsveitin Rekkar starfaði á Selfossi í kringum 1970 og var skammlíf. Meðlimir hennar voru Kjartan Jónsson [?], Haraldur Agnarsson [?], Þórir Haraldsson orgelleikari og Sigurður Guðmundsson [?]. Óskað er eftir nánari upplýsingum um þessa sveit.