Rekkar [1] (1970)

Rekkar

Hljómsveitin Rekkar starfaði á Selfossi í kringum 1970 og var skammlíf.

Meðlimir hennar voru Kjartan Jónsson [?], Haraldur Agnarsson [?], Þórir Haraldsson orgelleikari og Sigurður Guðmundsson [?].

Óskað er eftir nánari upplýsingum um þessa sveit.