Rein (1967)

engin mynd tiltækHljómsveitin Rein var skammlíf sveit sem starfaði haustið 1967.

Litlar upplýsingar finnast um sveitina en hún lék með þekktari sveitum í nokkur skiptið um haustið 1967. Einar Vilberg mun hafa verið einn meðlima hennar en ekki finnast upplýsingar um aðra meðlimi Reinar.