Sirkus Babalú (1992-93)
Gleðisveitin Sirkus Babalú skemmti víða um borgina með tónlist sinni en sveitin var mjög fjölmenn, ellefu til tólf manna. Hljómsveitin var stofnuð í Menntaskólanum við Sund á fyrri hluta árs 1991 og hét fyrst um sinn Babalú, hún keppti um verslunarmannahelgina það sumar í hljómsveitakeppni í Húnaveri og vorið eftir (1992) fór fyrst að kveða…

